Skip to main content

Þjónusta við félaga

Félagsráðgjafafélag Íslands veitir félagsmönnum sínum margvíslega þjónustu og upplýsingar um réttindi þeirra.
Félagið er aðili að BHM og því njóta kjarafélagar FÍ þeirra réttinda sem sjóðir BHM veita.

Á skrifstofu FÍ getur þú fengið eftirfarandi þjónustu:

  • Upplýsingar um kjaramál
  • Aðstoð við gerð kjarasamninga
  • Aðstoð við að sækja rétt þinn
  • Upplýsingar um sérfræðiréttindi
  • Sótt námskeið og fyrirlestra
  • Fengið styrki úr ýmsum sjóðum að uppfylltum ákveðnum skilyrðum
  • Keypt tímarit félagsráðgjafa, Félagsráðgjafatalið, siðareglur félagsráðgjafa o.fl.
  • og fleira