Skip to main content
Fréttir

Fagdeild fjölmenningar boðar til opins fundar

By október 24, 2017No Comments

OPINN FUNDUR FAGDEILDAR FJÖLMENNINGARFÉLAGSRÁÐGJAFA
FIMMTUDAGURINN 19. JANÚAR KL. 15-17
HÚSNÆÐI BHM BORGARTÚN 6

Fagdeild fjölmenningarfélagsráðgjafa boðar til opins fundar með félagsmönnum Félagsráðgjafafélags Íslands.
Markmið fundarins er að kynna starf fagdeildarinnar og fjölga þátttöku félagsmanna.
Umfjöllunarefni fundarins er starf fagdeildarinnar og reynsla forsprakka deildarinnar með ört stækkandi hópi flóttafólks og innflytjenda.

Hvaða leiðir getum við farið til að styrkja félagsráðgjafa í vinnu sinni með fjölbreyttum hópi einstaklinga og fjölskyldna af erlendum uppruna?
Hvernig getum við tekist á við þessar áskoranir?

Allir hjartanlega velkomnir
Fagdeild fjölmenningarfélagsráðgjafa

Edda Ólafsdóttir, Guðbjörg Ottósdóttir, Helena N. Wolimbwa, Hera Ósk Einarsdóttir og Hilma Hólmfríður Sigurðardóttir.