Endurhæfing

Fagdeild félagsráðgjafa í starfsendurhæfingu var stofnuð 22. febrúar 2011.

Eftir nokkurt hlé í starfsemi fagdeildarinnar var nýtt fagráð valið á fundi deildarinnar 24. apríl 2017. Í fagráðið voru valdar þær:
Helena Konráðsdóttir,
Birna Guðmundsdóttir,
Írena Guðlaugsdóttir,
Kristín Lilja Diðriksdóttir, og
Ragnheiður Ósk Guðmundsdóttir.