Skip to main content
Viðburðir

Aðventufundur FÍ 2024

By nóvember 22, 2024No Comments

Mannréttindi barna sem glíma við fíkni– og/eða alvarlegan hegðunarvanda
 Félagsráðgjafafélag Íslands heldur morgunverðarfund í samstarfi við fagdeildir félagsráðgjafa í áfengis-og vímuefnamálum, barnavernd, fræðslu-og skólamálum og heilbrigðisþjónustu á Alþjóðlega mannréttindadaginn 10. desember kl. 8:30 til 11:30 á Grand hótel Reykjavík

Dagskrá:

8:30 Skráning og morgunverður
9:00 Salvör Norðdal umboðsmaður barna – ávarp
9:10 Funi Sigurðsson, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs BOFS
9:30 Gunnlaug Thorlacius, yfirfélagsráðgjafi Landspítala
9:45 Berglind Ósk Filippíudóttir, félagsráðgjafi hjá barnaverndarþjónustu Mosfellsbæjar
10:00 Guðmundur Fylkisson, lögreglumaður
10:15 Hlé
10:30 Halla Dröfn Jónsdóttir, félagsráðgjafi í Fjölbrautaskóla Suðurlands
10:45 Ragnheiður Lárusdóttir, foreldri og ljóðskáld
11:00 Umræður
11:30 Lok

Fundarstjóri: Steinunn Bergmann, formaður FÍ

Vinsamlega skráið ykkur hér fyrir neðan og gangið frá pöntun.

7.200 kr.Skráning