Aðalfundur Félagsráðgjafafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 10. mars 2016 kl. 14. Fundurinn fer fram í Borgartúni 6, 3. hæð.
- Fundur settur.
- Skipan fundarstjóra og fundarritara.
- Staðfest lögmæti fundarins.
- Skýrsla stjórnar um starf félagsins á liðnu ári.
- Tillögur og áætlanir um störf félagsins á yfirstandandi ári kynntar.
- Ársreikningar félagsins, vísindasjóðs og kjaradeilusjóðs lagðir fram til
samþykktar. - Fjárhagsáætlun yfirstandandi árs lögð fram til samþykktar.
- Stéttarfélagsgjald og fagfélagsgjald ákveðið til eins árs, svo og framlag/hlutfall stéttarfélagsgjalds í vinnudeilusjóð.
- Lagabreytingar.
- Kjör í stjórn félagsins og fastanefndir.
- Önnur mál.
- Fundi slitið.