Skip to main content
Fréttir

Á ég að gæta bróður míns?

By apríl 19, 2017No Comments

haus01.gifÁ ég að gæta bróður míns?

Málþing um systkini barna með sérþarfir haldið í Gullhömrum, Þjóðhildarstíg 2, Grafarholti fimmtudaginn 7. febrúar, kl. 8.30 – 12.30

Fundarstjóri verður Sigmundur Ernir Rúnarsson, fréttamaður og rithöfundur.

Félagsráðgjafarnir Vilborg Oddsdóttir og Guðrún Þorsteindóttir munu vera með erindi ásamt fleirum.

Dagskrá málþingsins og skráning er að finna á www.sjonarholl.is