Skip to main content
Fréttir

Norræn ráðstefna 2011

By apríl 19, 2011september 8th, 2021No Comments

Sameiginleg Norræn ráðstefna um velferðarmál verður haldin í Reykjavík í ágúst 2011. Meðal undirbúningsaðila er FÍ, ÞÍ og Ís-Forsa.
Ráðstefnan er tilvalið tækifæri til umræðu um hugmyndir og þróun velferðarmála, stefnumótun, vinnuaðferðir og rannsóknir í Norrænu ljósi.

Meðal aðalfyrirlesara verða:
Björn Hvinden, Professor, Head of Research & Deputy Director Norwegian Social Research (NOVA).
Jan Tøssebro, Professor. The Norwegian University of Science and Technology.
Jorma Sipilä, Professor (emeritus). University of Tampere.
Rannveig Traustadóttir, Professor. University of Iceland.
Sigrún Júlíusdóttir, Professor.University of Iceland.

Sjá nánar á: http://gestamottakan.is/welfare2011/home.html