Skip to main content
Fréttir

Aðalfundur 2016 – Dagskrá aðalfundar

By febrúar 1, 2016september 16th, 2021No Comments

Aðalfundur Félagsráðgjafafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 10. mars 2016 kl. 14. Fundurinn fer fram í Borgartúni 6, 3. hæð.

  1. Fundur settur.
  2. Skipan fundarstjóra og fundarritara.
  3. Staðfest lögmæti fundarins.
  4. Skýrsla stjórnar um starf félagsins á liðnu ári.
  5. Tillögur og áætlanir um störf félagsins á yfirstandandi ári kynntar.
  6. Ársreikningar félagsins, vísindasjóðs og kjaradeilusjóðs lagðir fram til
    samþykktar.
  7. Fjárhagsáætlun yfirstandandi árs lögð fram til samþykktar.
  8. Stéttarfélagsgjald og fagfélagsgjald ákveðið til eins árs, svo og framlag/hlutfall stéttarfélagsgjalds í vinnudeilusjóð.
  9. Lagabreytingar.
  10. Kjör í stjórn félagsins og fastanefndir.
  11. Önnur mál.
  12. Fundi slitið.

Aðalfundargögn