Vesturland
Landshlutadeild félagsráðgjafa á Vesturlandi var stofnuð þann 6. maí 2011.
Fagráð landshlutadeildar félagsráðgjafa á Vesturlandi var valið á stofnfundi deildarinnar. Fagráðið skipa:
Ingibjörg Gunnarsdóttir, formaður
Elín Theodóra Reynisdóttir, Guðrún Gísladóttir, Hjördís Árnadóttir og Svala Hreinsdóttir
Stofnfélagar eru:
Elín Theodóra Reynisdóttir, Guðrún Gísladóttir, Helga Gunnarsdóttir, Hjördís Árnadóttir, Hjördís Hjartardóttir, Hrefna Rún Ákadóttir, Inga Vildís Bjarnadóttir, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Karl Marinósson, Ólöf Samúelsdóttir, Ragna Guðbrandsdóttir, Sólveig Sigurðardóttir, Svala Hreinsdóttir og Sveinborg Kristjánsdóttir