Félagsráðgjöf Skilmálar
Almennt
Félagsráðgjafafélag Íslands áskilur sér rétt til að hætta við auglýstan viðburð, t.d. vegna ónægrar þátttöku.
Endurgreiðsluréttur
Komi upp forföll getur þátttakandi óskað eftir endurgreiðslu ef þess er óskað þremur dögum fyrir viðburð.
Vinsamlegast hafið samband við Félagsráðgjafafélag Íslands með spurningar.
Skráningargjald
Vinsamlegast athugið að skráningargjald getur breyst án fyrirvara og verið breytilegt á milli viðburða.
Skattar og gjöld
Öll verð eru með VSK og reikningar eru gefnir út með VSK.
Trúnaður
Félagsráðgjafafélag Íslands heitir þátttakendum sem skrá sig í gegnum heimasíðu félagsins fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem tengjast skráningu á viðburði félagsins. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.