FRAMBOÐ Í STJÓRN OG NEFNDIR FÉLAGSRÁÐGJAFAFÉLAGS ÍSLANDS 2020
Á aðalfundi FÍ 2020 verður kosið um þrjár stöður í stjórn FÍ, þrjár stöður í Siðanefnd og tvær stöður í Vísindanefnd:
Kosið er um þrjá fulltrúa í stjórn FÍ til tveggja ára.
Kallað er eftir framboði í stjórn FÍ. Frestur til að skila inn framboði er til 9. mars nk.
Þau sem vilja bjóða sig fram í stjórn FÍ sendi póst þar um ásamt kynningarbréfi og ljósmynd á felagsradgjof@felagsradgjof.is
Kosið er um þrjá fulltrúa í Siðanefnd til tveggja ára.
Kallað er eftir framboði í Siðanefnd. Frestur til að skila inn framboði er til 9. mars nk.
Þau sem vilja bjóða sig fram í Siðanefnd sendi póst þar um ásamt kynningarbréfi og ljósmynd á felagsradgjof@felagsradgjof.is
Kosið er um tvo fulltrúa í Vísindanefnd til tveggja ára.
Kallað er eftir framboði í Vísindanefnd. Frestur til að skila inn framboði er til 9. mars nk.
Þau sem vilja bjóða sig fram í Vísindanefnd sendi póst þar um ásamt kynningarbréfi og ljósmynd á felagsradgjof@felagsradgjof.is
RAFRÆN KOSNING
Ef fleiri bjóða sig fram en auglýstar lausar stöður segja til um fer fram rafræn kosning frá hádegi 10. mars til hádegis 13. mars 2020.
Varðandi kjör fulltrúa í stjórn FÍ. Ef frambjóðendur verða fleiri en þrír þá verður kosið rafrænni kosningu. Kynningarbréf og ljósmyndir af frambjóðendum verður sent til félagsmanna áður en rafræn kosning hefst viku fyrir aðalfund.
Varðandi kjör fulltrúa í Vísindanefnd. Ef frambjóðendur verða fleiri en þrír þá verður kosið rafrænni kosningu. Kynningarbréf og ljósmyndir af frambjóðendum verður sent til félagsmanna áður en rafræn kosning hefst viku fyrir aðalfund.
Varðandi kjör fulltrúa í Vísindanefnd. Ef frambjóðendur verða fleiri en tveir þá verður kosið rafrænni kosningu. Kynningarbréf og ljósmyndir af frambjóðendum verður sent til félagsmanna áður en rafræn kosning hefst viku fyrir aðalfund.
Kjörgengir og þeir sem hafa atkvæðarétt eru félagsmenn FÍ með stéttarfélagsaðild og fagaðild sem hafa staðið í skilum! Eru þeir hvattir til að bjóða sig fram í lausar stöður.