Jólafundur fagdeildar félagsráðgjafa í endurhæfingu
| Borgartún 6, 105 Reykjavík
Miðvikudaginn 5. desember ætla félagsráðgjafar sem starfa við endurhæfingu að eiga jólalega stund saman í Borgartúni 6, húsnæði BHM, 3. hæð.
Jólafundurinn hefst kl. 16 og stendur til kl. 17:30.
Markmið fundarins er að félagsráðgjafar sem starfa á þessum vettvangi komi saman og ræði fyrirkomulag starfs fagdeildar félagsráðgjafa í endurhæfingu og áform á komandi ári.
Léttar jólaveitingar verða í boði! Vonandi komast sem flestir!
Fagráð fagdeildar félagsráðgjafa í endurhæfingu (ps. sem við erum með Facebook hóp sem finna má hér).