Opinn fundur félagsráðgjafa sem starfa hjá ríki

18. nóv - 18. nóv

Undirbúningur kjaraviðræðna er þegar hafinn!

Fjölmennum á fundinn sem hefst kl. 12.10.

Samlokur í boði félagsins.

Baráttukveðja, kjaranefnd FÍ