Opinn fundur félagsráðgjafa sem starfa hjá Reykjavíkurborg

14. nóv - 14. nóv

Undirbúningur kjaraviðræðna við Reykjavíkurborg hefst snemma í ár þar sem gert er ráð fyrir í viðræðuáætlun þeirri sem undirrituð var 16. apríl sl. að kröfur aðrar en launaliður komi fram í lok nóvember.

Af þeim sökum boðar kjaranefnd til opins fundar með félagsmönnum hjá Reykjavíkurborg þar sem málin verða rædd og farið yfir stöðuna.

Fundurinn er frá kl. 14-16.30

Fjölmennum, kveðja kjaranefndin!