Morgunverðarfundur fagdeildar félagsráðgjafa í félagsþjónustu

24. apr - 24. apr

sjálfbærni

Fagdeild félagsráðgjafa sem starfa við endurhæfingu hvers konar boðar til morgunverðarfundar þar sem starf deildarinnar á starfsárinu verður rætt. Við hvetjum alla þá sem hafa áhuga á að taka virkan þátt í starfi deildarinnar að koma og móta starfsárið og ekki síst bjóða sig fram til starfa í fagráði deildarinnar.

Fundurinn er mánudaginn 24. apríl í húsnæði BHM, að Borgartúni 6, 3. hæð og er frá kl. 9-10.30. Boðið verður upp á kaffi og rúnstykki.

Vinsamlegast skráið ykkur hér