Opinn fyrirlestur um samræmingu einka- og fjölskyldulífs

14. mar - 14. mar

impossible deals

Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, RBF og Félagsráðgjafafélag Íslands standa fyrir opnum fyrirlestri um samræmingu einkalífs og fjölskyldulífs þar sem Caitlyn Collins, lektor við félagsfræðideild Washington háskóla fjallar um niðurstöður rannsóknar sinnar á samræmingu einka-og fjölskyldulífs útvinnandi mæðra frá fjórum löndum.

Mánudagur 13. mars kl. 12-13 Norræna húsinu

Fyrirlesturinn er öllum opin!