Opinn fyrirlestur um forsjárlausa feður

17. mar - 17. mar

Low income fathers

Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, RBF og Félagsráðgjafafélag Íslands standa fyrir opnum fyrirlestri um málefni forsjárlausra feðra þar sem dr. Daniel Meyer prófessor við félagsráðgjafardeild í Wisconsin segir frá rannsókn á 700 forsjárlausum feðrum í Bandaríkjunum og stuðningi þeirra við börnin sín.

Föstudagur 17. mars kl. 15-16 Oddi stofa 206

Fyrirlesturinn er öllum opin!

50