Kynning á kjarakönnun BHM

13. okt - 13. okt

FÍ metum menntun

Þriðjudaginn 13. október 2015 kl. 12-13 stendur kjaranefnd Félagsráðgjafafélags Íslands fyrir kynningarfundi á kjarakönnun BHM. Ævar Þórólfsson, sérfræðingur hjá Maskínu mætir til fundarins og segir okkur hver staða félagsráðgjafa er.

Við hvetjum alla áhugasama til að mæta til fundarins. Vinsamlegast skráið ykkur hér:

Fundurinn er í BHM salnum Borgartúni 6, 3. hæð.