Kjararáðstefna 11. október 2013

11. okt - 11. okt

Félagsráðgjafafélag Íslands blæs til kjararáðstefnu föstudaginn 11. október næstkomandi til að starta undirbúningsvinnu við komandi kjarasamninga.

Yfirskriftin er Hvar vilt þú að áherslan liggi? Hvernig ætlar þú að nesta samninganefndina?

Ráðstefnan verður haldin í Borgartúni 6, 4. hæð og hefst kl. 12:00 með skráningu og í boði verða samlokur. Dagskránni lýkur með léttum veitingum í sal BHM á 3. hæðinni.