Jónsmessuganga 2013

24. jún - 24. jún

videy

Félagsráðgjafafélag íslands líkt og mörg fyrri ár stendur fyrir fjölskyldugöngu í tilefni Jónsmessunnar.

Að þessu sinni höldum við út í Viðey mánudaginn 24. janúar 2013.

Farið verður með Viðeyjarferjunni sem fer stundvíslega kl. 17:15 svo það er vissara að vera mættur á góðum tíma. Við förum heim með síðust ferð kl. 18.30.

Er ekki tilvalið að hefja sumarið og eiga góða stund í Viðey með félagsráðgjöfum og þeirra fólki?

Börn eru sérstaklega velkomin.

Hér er kort af Skarfabakka fyrir þá sem ekki rata: http://www.visitreykjavik.is/is/desktopdefault.aspx/tabid-219/441_read-513