Félagsráðgjafaþing 2015

20. feb - 20. feb

dagskra

Kæru félagsráðgjafar, það er með mikilli ánægju sem við tilkynnum ykkur að ákveðið hefur verið að halda Félagsráðgjafaþing föstudaginn 20. febrúar 2015 en að þinginu standa auk Félagsráðgjafafélags Íslands, Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, Rannsóknastofnun í barna-og fjölskylduvernd og ÍS-FORSA.

Skráning er í fullum gangi, smellið hér.

Á myndinni má yfirlit yfir málstofur, vinnusmiðjur og umræðustofur. En hér má sjá dagskrána í heild sinni.

Dagskrá Félagsráðgjafaþings 2015