Félagsfundur vegna kjaraviðræðna við ríki 2017

17. ágú - 17. ágú

Fimmtudaginn 17. ágúst kl. 14:00 heldur samninganefnd Félagsráðgjafafélags Íslands opinn fund með félagsmönnum til að ræða undirbúning komandi kjaraviðræðna við ríki. Eru félagsmenn sem starfa hjá ríkinu hvattir til að mæta!

Fundurinn er haldinn í húsnæði BHM, Borgartúni 6, 3. hæð.

Kær kveðja,

María Rúnarsdóttir, formaður