Evrópuráðstefna félagsráðgjafa 2015

7. sep - 9. sep

Evrópuráðstefna félagsráðgjafa í Edinborg 2015

Evrópusamtök félagsráðgjafa standa fyrir ráðstefnu í Edinborg dagana 7.-9. september 2015.

Sjö Íslendingar verða með málstofur á ráðstefnuninni og fjöldi íslenskra félagsráðgjafa hefur skráð sig til þátttöku.

Þá hefur tilboð Félagsráðgjafafélags Íslands um að halda Evrópuráðstefnu félagsráðgjafafélaga árið 2017 verið samþykkt .

Ráðstefnan er með heimasíðu