Yfirfull fangelsi - hvað er til ráða?

skrifað 10. ágú 2009

hjordis.jpgUndanfarið hefur verið fjallað um þá staðreynd í fjölmiðlum að fangelsi landsins séu yfirfull. Það sé því ekki pláss til að taka við fleirum og á meðan lengist boðunarlistinn. Í Morgunblaðinu 27. júlí sl. var haft eftir Páli Winkel, forstjóra Fangelsismálastofnunar, að stofnunin sæktist ekki eftir því að taka í notkun bráðabirgðahúsnæði vegna þess að sýnt hafi verið fram á að það sé dýrara að breyta húsi í fangelsi heldur en að byggja fangelsi. Ekki er tilefni þessa bréfs að hafa skoðanir á því hvort það sé rétt eða rangt heldur frekar að benda ráðamönnum á ódýrari lausn, hvernig megi fækka á boðunarlista Fangelsismálastofnunar og einstaklingum í fangelsi í framtíðinni. Um leið mætti spara verulega í fangelsiskerfinu. Lesa má greinina í heilds inni hér http://visir.is/article/20090806/SKODANIR/247853265

Herdís Hjörleifsdóttir félagsráðgjafi hjá Ekron