Vísindaferð á Reykjalund 11.júní, bókun hafin!

skrifað 03. jún 2008

Félagsráðgjafar á Reykjalundi ætla að bjóða okkur í þriðju vísindaferð FÍ miðvikudaginn 11.júni kl. 14.30. Ætla þeir að kynna starf sitt og starfsemi Reykjalundar fyrr og nú. Við fáum jafnframt tækifæri til að skoða aðstöðuna í fylgd þeirra.

Myndir frá vísindaferð FÍ upp í Hí í vor

anni.JPG   IMG_1341.JPG  IMG_1329.JPG
 visndaferdhi.JPG  visindaferdHI7.JPG  visindaferdHI6.JPG

Vísindaferðir FÍ hafa verið kærkomin nýung í starfsemi félagsins og þátttaka mjög góð bæði hjá Vinnumiðlun höfuðborgarsvæðisins og upp í HÍ. Skráning fer fram á netfangið felagsradgjof@bhm.is