Viðtal við Steinunni Hrafnsdóttur

skrifað 30. sep 2008

steinunnhrafnsd.jpgSigurveig H. Sigurðardóttir félagsráðgjafi sendi okkur slóð með áhugaverðu viðtali við Dr. Steinunni Hrafnsdóttur félagsráðgjafa og kennara í HÍ.  Í fyrstu heyrum við í Bjarna Felex. en síðan tekur Steinunn við.

http://dagskra.ruv.is/streaming/ras1/?file=4421053

Vil ég nota tækifæri og þakka Sigurveigu fyrir og hvetja alla félagsráðgjafa um leið að senda okkur fréttir.