Úthlutun Vísindasjóðs FÍ 2010

skrifað 24. sep 2010

Styrktegar2010.JPG

Styrkþegar Visindasjóðs 2010

 

Úthlutað var úr B-hluta Vísindasjóðs 17.september sl. við hátíðlega athöfn að Borgarrúni 6. Að þessu sinni hlutu sjö félagsráðgjafar styrk.

Þeir eru:

  • Guðrún Jónsdóttir (MA) kr. 200.000
  • Gunnjóna Una Guðmundsdóttir (MA) kr. 200.000
  • Steinunn K. Jónsdóttir kr. 219.000
  • Jóna Margrét Ólafsdóttir (Phd) kr. 300.000
  • Íris Eik Ólafsdóttir og Snjólaug Birgisdóttir kr. 500.000
  • Valgerður Halldórsdóttir kr. 500.000
  • Sveindís A. Jóhannsdóttir (MA) kr. 200.000