Upplýsingar frá velferðarsviði Reykjavíkurborgar

skrifað 17. nóv 2008

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar hefur sett fram aðgerðaáætlun vegna aðstæðna í efnahagsumhverfi á Íslandi.

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar hefur sett fram aðgerðaáætlun vegna aðstæðna í efnahagsumhverfi á Íslandi. Sérstakt aðgerðateymi hefur verið sett á laggirnar af þessum sökum en teymið skipa tveir framkvæmdastjórar þjónustumiðstöðva, Þorsteinn Hjartarson í Breiðholti og Sólveig Reynisdóttir í Árbæ en Ellý Þorsteinsdóttir, skrifstofustjóra velferðarmála stýrir vinnunni. Undirrituð starfar með teyminu.

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar hefur sett fram aðgerðaáætlun vegna aðstæðna í efnahagsumhverfi á Íslandi. Sérstakt aðgerðateymi hefur verið sett á laggirnar af þessum sökum en teymið skipa tveir framkvæmdastjórar þjónustumiðstöðva, Þorsteinn Hjartarson í Breiðholti og Sólveig Reynisdóttir í Árbæ en Ellý Þorsteinsdóttir, skrifstofustjóra velferðarmála stýrir vinnunni. Undirrituð starfar með teyminu.

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar hefur tekið saman upplýsingar um ýmsa þjónustu sem stofnanir og félagasamtök veita einstaklingum og fjölskyldum s em einnig eru í skjalinu. Upplýsingarnar er einnig hægt að nálgast á vef Reykjavíkurborgar og Velferðarsviðs þar sem þær eru uppfærðar eftir því sem ábendingar berast um betrumbætur á skjalinu.

Hér er hægt að nálgast þjónustuskjalið á vefnum:
http://reykjavik.is/Portaldata/1/Resources/skjol/hverfi/laugardalur_haaleiti/fr_ttir_/_J_NUSTA_FYRIR_EINSTAKLINGA_OG_FJOeLSKYLDUR_UPPL_SINGAR.pdf

Á vefnum er einnig að finna aðgerðaráætlun velferðarsviðs:
http://reykjavik.is/Portaldata/1/Resources/velferdarsvid/reglur_aaetlanir/adgerdir_okt_08.pdf