Umsóknarfrestur í Vísindasjóð - opinn fundur Vísindanefndar

skrifað 15. apr 2008

Umsóknarfrestur í B-hluta vísindasjóðs er 15. maí 2008. Vísindanefnd verður með opinn fund miðvikudaginn 23. apríl frá 16:30-17:30 að Borgartúni 6 þar sem félagsmenn geta fengið ráðgjöf vegna umsókna. Umsóknum skal skilað á skrifstofu félagssins eða til formanns nefndarinnar á netfangið sveindis@talnet.is
  
Bestu kveðjur frá vísindanefnd,Sveindís A. Jóhannsdóttir, formaður, Elín Guðjónsdóttir og Steinunn Bergmann