Tímarit FÍ 2010

skrifað 08. okt 2010

Tímaritið okkar er komið út bæði á pappírsformi og eins í vefútgáfu.

Þakkar félagið kærlega ritnefndinni fyrir mikið og óeigingjarnt starf í þágu félagsins en í tímaritið okkar hefur farið mikil vinna að þessu sinni.  Verið var að hanna nýtt útlit á blaðið og var verið að gera það að fagtímariti m.a. með ritrýndum greinum.

 

Timarit_Fors_2010.JPG