Dagskrá Félagsráðgjafafélags Íslands

skrifað 02. okt 2013
dagskrá 2013-2014

23. ágúst kl. 08:30-11:00 Námsstefna í félagsráðgjöf í samstarfi við RBG

13. september kl. 15:00-17:00 Hátíðafundur Vísindanefndar

19. september kl. 13:00-16:00 Námskeiðið Gegn ofbeldi í samstarfi við RBF Kennari: Jóna Margrét Ólafsdóttir, félagsráðgjafi

20. september kl. 10:00-14:30 Stjúpfjölskyldur og endurgerð fjölskyldusamskipta Námskeið á vegum Norðandeildar FÍ í samstarfi við Stjúptengsl. Kennari: Valgerður Halldórsdóttir, félagsráðgjafi

23. september kl. 9:00-16:00 Námskeiðið Gegn Ofbeldi

30. september kl. 13:00-16:00. Úrræði eða úrræðaleysi? Opinn fundur Fagdeildar félagsráðgjafa sem vinna að málefnum fatlaðs fólks

4. október kl. 14:00-16:00. Borgartúni 6 Undirbúningsfundur vegna kjararáðstefnu. Kjaranefnd, trúnaðarmenn, aðstoðarfólk og fundarstjóri

9. október kl. 11:30- 12:45 Borgartúni 6, 3. hæð Stofnun Fagdeildar félagsráðgjafa í stjórnun

11. október 2013 kl. 12:00-18:00 Borgartúni 6, 4. hæð Kjararáðstefna Félagsráðgjafafélags Íslands

22. október kl. 8:15-10:30. Grand Hótel, Hvammi Frá Myrkri til ljóss – Ólafíuhátíð Morgunverðafundur í minningu Ólafíu Jóhannsdóttur sem hefði orðið 150 ára

25. október kl. 13:00-17:00. Vinnufundur að lokinni kjararáðstefnu Kjaranefnd með bakhópum vegna samninga við almenna markaðinn, ríkið, Reykjavíkurborg og sveitarfélögin.

31. október kl. 8:00-10:30. Grand Hótel Forvarnir: Fyrirbyggjandi aðgerðir gegn heimilisleysi vímuefnasjúkra Málþing Fagdeildar félagsráðgjafa um áfengis- og vímuefnamál og Fagdeildar félagsráðgjafa um endurhæfingu.

13. desember kl. 08:30-10:30. Jólafundur Félagsráðgjafafélags Íslands

19. febrúar 2014 kl. 17-20. Aðalfundur og 50 ára afmæli Félagsráðgjafafélags Íslands

Viðburðir geta bæst við dagskrána.