Kjarasamningur við samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu samþykktur

skrifað 09. sep 2014
undirskrift

Aðildarfélög BHM skrifuðu undir framlengingu og breytingar á kjarasamningi við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu fimmtudaginn 4. september síðastliðinn.

Atkvæðagreiðslu um samninginn er lokið og var hann samþykktur.

Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu