Siðaþing FÍ

skrifað 01. sep 2008

sidfraedi.jpgSiðanefnfd FÍ í samstarfi við Fræðslu- og upplýsinganefnd FÍ mun standa fyrir siðaþingi 10.október nk. Mun þingið vera haldið í Norræna húsinu frá kl. 14.00 - 16.00. Dagskrá málþingins verður auglýst síðar.

 Formaður siðanefndar FÍ er Nanna K. Sigurðardóttir