Samkomulag við Samband íslenskra sveitarfélaga samþykkt

skrifað 11. apr 2014

Félagsráðgjafar hjá sveitarfélögunum samþykktu samkomulag sem skrifað var undir við Samband íslenskra sveitarfélaga þann 30. mars síðastliðinn með 56,8% greiddra atkvæða. Nei sögðu 35,8%. Kosningaþátttaka var 71,1%.

Ný launatafla tekur gildi frá 1. mars síðastliðnum.