Samkomulag undirritað við Samband íslenskra sveitarfélaga

Kjaraviðræður 2014

skrifað 30. mar 2014
sitelogo

Félagsráðgjafafélag Íslands undirritaði undir kvöld samkomulag um framlengingu á kjarasamningi við Samband íslenskra sveitarfélaga. Á morgun fá félagsmenn upplýsingar um hvenær samningurinn verður kynntur þeim en niðurstöður atkvæðagreiðslna þurfa að liggja fyrir 11.apríl nk.