Óviðbúin atvinnuleysi karla

skrifað 12. feb 2009

vilborg_200.jpgRíki og sveitarfélög ekki viðbúin að taka á móti hinu nýja atvinnuleysi karla, segir Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, innanlandsdeild. Hér má horfa á áhugvert viðtal við Vilborgu um það sem ríkir í samfélaginu. http://www.youtube.com/watch?v=KvyJX7o_eIQ