Nýkjörinn formaður Félagsráðgjafafélags Íslands

skrifað 07. jún 2012
mariar[1]

María Rúnarsdóttir félagsráðgjafi var kosin formaður Félagsráðgjafafélags Íslands 21. maí sl. til fjögurra ára. María mun vera í fullu starfi á skrifstofu félagsins frá og með haustinu. Hún starfaði áður á Velferðarsviði Reykjavíkur.