Námstæknibók fyrir nemendur með ADHD

skrifað 01. sep 2008

namstaekni.jpgÞessi bók er skrifuð um nám og námstækni fyrir einstaklinga með ADHD. Hvernig þeir geta öðlast meiri skilning á því hvernig ADHD hefur áhrif á nám þeirra og hvernig rétt námstækni getur hjálpað þeim í námi leik og starfi.  Þetta er fyrsta námstæknibókin sem skrifuð er á íslensku sem er sérstaklega ætluð nemendum með ADHD.

Höfundar, Sigrún Harðardóttir félagsráðgjafi og Tinna Halldórsdóttir félagsfræðingur, hafa unnið að þróun stuðningsúrræða fyrir nemendur með ADHD og aðrar sértækar námsraskanir innan framhaldsskóla.

  Pantanir og upplýsingar hjá höfundum: Sigrún - sih18@hi.is og Tinna - tinna@hi.is

www.adhdbok.bloggland.is