Kjarasamningar í rafrænni kosningu

skrifað 09. des 2008

IMG_1497.JPGRafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamning FÍ og Reykjavíkuborgar og kjarasamning FÍ við launanefnd sveitarfélaga er hafinn og stendur til hádegis föstudaginn 12. desember.  Félagsráðgjafar um allt land eru hvatttir til að taka þátt í atkvæðagreiðslunni.  Ef kjörseðlar hafa ekki borist í netpósti þá vinsamlega hafið þegar samband við birgit@felagsradgjof.is eða felagsradgjof@bhm.is  Samningarnir hafa verið sendir í netpósti til félagsmanna.  

 

Myndin er frá starfsdegi félagsráðgjafa í september sl.