Kjaranefnd fundar með samninganefnd ríkisins

skrifað 15. apr 2008

frett-semjari.gifKjaranefnd Félagsráðgjafafélags Íslands mun funda með samninganefnda ríkisins mánudaginn 21. apríl. nk. kl. 14.00 í húsi sáttasemjara í Borgartúni. Kjaranefndin hefur fundað reglulega að undanförnu og aflað sér tölulegra upplýsinga um launakjör félagsmanna sem fá laun samkvæmt ríkissamningum. Jafnframt hefur formaður hennar og framkvæmdastjóri fundað sérstaklega með félagsráðgjöfum á Lhs.

Formaður kjaranefndar er Vilborg Oddsdóttir og varaformaður Ella Kristín Karlsdóttir.