Kannabis boðið í grunnskólum

skrifað 10. jan 2009

kannabis.jpgÁhugavert viðtal er að finna á vef RÚV við Páll Ólafsson, félagsráðgjafa og unglingaráðgjafa hjá Fjölskyldusviði Garðabæjar. þar kemur fram að börn og unglingar á höfuðborgarsvæðinu nota í sífellt meira mæli maríjúana, framleitt á Íslandi. Sölumenn sitji um grunnskólanema og erfitt sé að fá foreldra á foreldrafundi til að fræðast um fíkniefni sem er lykilatriði. Ríkisútvarpið - www.ruv.is

10 jan 2009 ... Börn og unglingar á höfuðborgarsvæðinu nota í sífellt meira mæli maríjúana, framleitt á Íslandi, segir Páll Ólafsson, félagsráðgjafi og ...
www.ruv.is/