Jólaaðstoð 2008

skrifað 01. des 2008

Hjalparstofn_Kirk.gif

Ágætu kollegar nú gefst ykkur aftur tækifæri á að koma og aðstoða við jólaaðstoð Hjálparstarfs Kirkjunnar, Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur Og Reykjavíkurdeildar RKÍ. Okkur vantar sjálfboðaliða frá 16 – 22 des frá 8.30 -12.30 eða 12.30 – 16.30. þessa daga. Ef þið viljið taka þátt þá sendið tölvupóst til mín og látið koma fram nafn og á hvaða tíma þið viljið koma og aðstoða okkur. Með kveðju

hjalparst_Kirk_skyrgamur.jpgVilborg Oddsdóttir félagsráðgjafi
Hjálparstarfi Kirkjunnar
Háaleitisbraut 66
103 Reykjavík
sími 528-4400
fax  528-4401
tölvupóstur Vilborg@help.is