Fundur FÍ með samninganefnd Reykjavíkurborgar

skrifað 26. ágú 2011

Nú stendur yfir fundur með samninganefnd borgarinnar og fulltrúum kjaranefndar FÍ í húsi ríkissáttasemjara. Á fundi með félagsráðgjöfum borgarinnar 24. ágúst sl. kom fram mikill hugur í fólki og félagráðgjafar tilbúnir til aðgerða ef á þarf að halda. Krafan er hærri grunnlaun.

Næstu fundur með samststarfsnefnd borgarinnar verður nk. þriðjudag. Fulltrúi FÍ í nefndinni er Ella Kristín Karlsdóttir.

Valgerður Halldórsdóttir framkvæmdastjóri