Fræðslufundur fagdeildar félagsráðgjafa í stjórnun

skrifað 19. apr 2016
ingrid

Góður hópur félagsráðgjafa hittist snemma morguns í húsnæði BHM að morgun 4. apríl síðastliðinn til að hlýða á erindi Ingridar Kuhlman um hvernig það er að vera kvenstjórnandi. Á fundinum sköpuðust góðar umræður um hlutverk góðra stjórnenda.

Hér er að finna glærur af fundinum

Að vera kvenstjórnandi

Einnig eru hér tvær greinar / pistlar frá Ingrid:

Samskipti á kvennavinnustað

Samskipti kvenna_grein_IK