Félagsráðgjafaþing 2015

20. feb - 20. feb

dagskra

Annað Félagsráðgjafaþingið verður haldið föstudaginn 20. febrúar næstkomandi á Hilton, Reykjavík, Nordica. Að þinginu standa auk Félagsráðgjafafélags Íslands, Félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands, Rannsóknastofnun í barna-og fjölskylduvernd og ÍS-FORSA.

Skráning er í fullum gangi, smellið hér.

Á myndinni má sjá fyrstu drög að dagskránni sem getur tekið breytingum.

Dagskrána í heild sinni má sjá hér

Dagskra

.