Félagsráðgjafatalið til sölu

skrifað 04. jún 2008

Utskrifatnemar2007.JPGEins og flestum er kunnugt um  kom Félagsráðgjafatalið út þann 23. maí sl. og er ritið veglegt í alla staði. Ritnefndina skipuðu Anna S. Jónsdóttir, Rannveig Gunnarsdóttir og Sigurrós Sigurðardóttir. Eintakið kostar 6500 sé komið við á skrifstofunni og það sótt annars kostar það  7100 kr ef þið viljið fá það sent.  Borga skal inn á reikning 1158-26-640018 kt.430775 - 0229 senda kvittun í  gegnum heimabanka í netpósti á felagsradgjof@bhm.is og þið fáið bókina senda.

Á myndinni er útskrifstahópurinn frá 2007