Félagsráðgjafar í ljósvakamiðum

skrifað 10. jan 2009

Við byrjuðum á þeirri nýbreytni seinni hluta síðasta árs að senda áfram þær blaðagreinar sem félaginu berast í gegnum Fjölmiðlavaktina til félagsmanna. Fjölmiðlavaktin heldur hinsvegar ekki utan um fyrir okkar ljósvakamiðla eða tímaritsgreinar.  Hikið ekki við að vekja athygli á því þegar þið sendið frá ykkur greinar eða farið í viðtöl. Við höfum öll gagn af því að heyra í hvort öðru og kynna okkur hvaða starf er í gangi á meðal félagsmenna.  Ríkisútvarpið - www.ruv.is 10 jan 2009 ... Börn og unglingar á höfuðborgarsvæðinu nota í sífellt meira mæli maríjúana, framleitt á Íslandi, segir Páll Ólafsson, félagsráðgjafi og ...www.ruv.is/Jóladagskrá Rásar 1 Sigurjón Ólafsson hefði orðið 100 ára 21. október síðastliðinn en hann lést í ... Sigrún Júlíusdóttir félagsráðgjafi og prófessor við Háskóla Íslands Jakob ...www.ruv.is/heim/vefir/sam/jol/ras1/ Kastljós - meira 22 des 2008 ... En við byrjuðum á Valgerði Halldórsdóttur, félagsráðgjafa, ... Haraldur Ólafsson veðurfræðingur var gestur okkar og ræddi við Þóru um ...www.ruv.is/heim/vefir/sjonvarpid/kastljos/meira/store156/item243352/