Báðir samningar samþykktir

skrifað 12. des 2008

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um kjarasamninga aðildarfélaga  Félagsráðgjafafélags Íslands og Launanefndar sveitarfélaga svo og við Reykjarvíkurborg liggja nú fyrir.

Félagsráðgjafar – við Launanefnd sveitafélaga

Svarhlutfall: 55,45%
Fjöldi svarenda: 56
Fjöldi í úrtaki: 101
Svöruðu ekki: 45

Félagsráðgjafar – við Reykjavíkurborg

Svarhlutfall: 67,06%
Fjöldi svarenda: 57
Fjöldi í úrtaki: 85
Svöruðu ekki: 28