BHM stefnir ríkinu vegna lagasetningar á verkföll BHM

skrifað 07. júl 2015
11535923_584246088382021_2749734873756142122_n

BHM telur að lög 31/2015 sem stjórnvöld settu á verkfallsaðgerðir 18 aðildarfélaga BHM þann 13. júní sl. hafi verið ólögmæt. BHM stefndi íslenskra ríkinu og fékk málið flýtimeðferð fyrir dómstólum. Málið var flutt í Héraðsdómi Reykjavíkur þann 6. júlí og verður dómur kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjarvíkur 15. júli kl.14.00, sal 101.