Atkvæðagreiðslu um verkfallsaðgerðir vegna kjaraviðræðna við ríki lýkur á morgun kl. 12:00

skrifað 18. mar 2015
bhmsamstada

Félagsráðgjafafélag Íslands hvetur félagsmenn til að taka þátt í atkvæðagreiðslu um verkfallsaðgerðir til að knýja á um gerð kjarasamnings við ríki. Kosningu lýkur á morgun fimmtudag 19. mars kl. 12:00.

Tryggjum góða þátttöku í atkvæðagreiðslunni

Baráttukveðja, María Rúnarsdóttir, formaður.